Enn einn bankinn er fallinn og kominn undir væng ríkisins.
Hvers vegna hefur enginn velt upp þeirri spurningu hvers vegna Viðlagatryggingasjóður kemur ekki til bjargar?
Þeim sjóði er jú ætlað að takast á við óvænt og ófyrirséð áföll, s.s. eldgos, jarðskjálfta, snjóflóð – og væntanlega líka gjalddaga á lánum stórfyrirtækja…