Óli Tynes er í góðum gír á Vísi í dag. Hann flytur þar fregnir af Icesave-málum.
Þar segir:
„Breska vefritið TimesOnline segir að tugir breskra sveitarfélaga muni skipta með sér allt að 200 milljónum sterlingspunda af fé sem þau áttu inni á Icesave reikningum Landsbankans.“
Já… hér hefðu sumir talað um vefútgáfu Lundúnablaðsins The Times – en hvað veit ég.