Miðnætti

Fyrir fáeinum mínútum sýndi klukkan á eldavélinni tímann 24:00 – mínútu síðar breyttist það í 0:01. Hún er þýsk.

Tölvuklukkurnar sem ég hef átt, skiptast (augljóslega) í tvö horn með þetta. Miðnætti er stundum táknað með 24:00 en stundum sem 0:00.

Er eitthvað kerfi? Eru t.d. Bandaríkjamenn með annað systemið en Evrópa með hitt?