Nú bíð ég spenntur eftir því að fjölmiðlar rifji upp deilurnar um ríkisábyrgðina til deCode (sem var samþykkt á Alþingi ef ég man rétt – en aldrei notuð).
Óskaplega þóttu nú þingmenn VG ömurlegir, afturhaldssamir og með mikinn þvergirðingshátt þegar þeir voguðu sér að vera á móti jafn sjálfsögðu máli og að skrifa upp á víxil fyrir einkafyrirtæki í áhættusömum rekstri…