Enn er bara apríl. Samt sýnist mér að versta samsæriskenning ársins 2010 sé fundin. Hún er á fréttavefnum AMX í dag.
Samkvæmt þessu eru kratar í borgarstjórn í raun ekkert á móti því að stækka golfvöllinn við Korpúlfsstaði – heldur er Dagur B. Eggertsson að þyrla upp moldviðri í því skyni að koma höggi á Steinunni Valdísi Óskarsdóttur í snemmbúinni baráttu þeirra um formannsembættið í Samfylkingunni.
Einmit…