Eitt stærsta baráttumál Samfylkingarinnar fyrir kosningarnar 2007 var að hætta skyldi gjaldtöku af bílum sem keyra inn í Hvalfjarðargöngin.
…eftir á að hyggja hefði samt kannski mátt taka fram að planið væri að leggja toll á bíla þegar þeir keyra út úr Hvalfjarðargöngunum?