Undraábreiðan

Ábreiður (cover) eru merkilegt fyrirbæri í tónlistarheiminum. Eitt af stærstu undrum rokksögunnar hlýtur þó að vera hvernig þetta foxleiðinlega lag með Randy & the Rainbows gat orðið eitt besta lag í heimi með Blondie.

Skrítið.

* * *

Rak augun í að Randy & the Rainbows er ennþá starfandi – og meira að segja í tvennu lagi eftir að bandið splittaði upp fyrir áratugum. Talandi um aldraða æringja…