HM og amerískar íþróttir (b) Posted byStefán 31. maí, 2010 Ég veit ekki sérstaklega mikið um bandarískar hópíþróttir – en þessi bloggfærsla er stórskemmtileg: Liðunum á HM í fótbolta líkt við bandarísk íþróttafélög.