Urr…

Var kominn með heljarlanga bloggfærslu um GB-keppnir kvöldsins. Hún hvarf og ég nenni ómögulega að berja þetta inn aftur.

Stutta útgáfan er þessi:

Á kvöld eru fjórar keppnir. Hlustið á þær – ekki horfa á finnska heimildarmynd um fitubollu. Þessir skólar keppa:

Flensborg – Iðnskólinn í­ Hafnarfirði

Akranes – Sauðárkrókur

Hvanneyri – Suðurnes

MS – Norðfjörður

Jamm.