Eru virkilega engin takmörk… …fyrir

Eru virkilega engin takmörk…

…fyrir geggjun Bandarí­kjamanna og sturlaðri þjóðerniskennd um þessar mundir?

Nú vill bandarí­sk þingkona beita sér fyrir því­ að fallnir hermenn úr fyrri heimsstyrjöldinni sem hví­la í­ Frakklandi og Belgí­u verði grafnir upp og fluttir heim svo þeir þurfi ekki að liggja í­ landi „óvinarins“. Um þetta má lesa hér.

Manni fallast hendur…