Mér var bent á það í dag að öll fínu og flottu fyrirtækin í upplýsingatækniiðnaðinum enda á „Group“. Það er víst voðalega hallærislegt að vera ekki e-ð „group“.
Þar sem ég er blogglistamaðurinn # (SHIFT-3), þá hlýtur sú spurning að vakna hvort ég ætti ekki að breyta nafninu mínu í # Group. Amk. gæti ég notað þá útgáfu við hátíðlegri tækifæri…