Flosi Eiríksson var í þessum töluðum orðum í Sjónvarpsfréttum að lýsa því yfir að með póstkosningunni væri Samfylkingarfólk að velja næsta forsætisráðherra lýðveldisins.
Þetta eru nokkur tíðindi.
Nú hefur Samfylkingin einmitt ástundað það að bjóða fram önnur forsætisráðherraefni en formann sinn.
Ætlar flokkurinn sem sagt að breyta reglum?