Á Íslandi eru gefin út tvö fríblöð sem borin eru með höppum og glöppum í hús.
Síðustu daga hafa þessi blöð flutt sífelldar fréttir af því hvort Danir séu eða séu ekki að fá fríblöð heim til sín.
Skrítið.
Frábær Truflun vefur
Á Íslandi eru gefin út tvö fríblöð sem borin eru með höppum og glöppum í hús.
Síðustu daga hafa þessi blöð flutt sífelldar fréttir af því hvort Danir séu eða séu ekki að fá fríblöð heim til sín.
Skrítið.