Á Vef-Mogganum í dag birtist þessi frétt:
Alþingiskonum fjölgar um þrjár
Valgerður Bjarnadóttir, Dögg Pálsdóttir og Erla Ósk ísgeirsdóttir tóku sæti á Alþingi í gær. Þær eru varamenn Helga Hjörvars, ístu Möller og Birgis írmannssonar sem fara tímabundið á þing Sameinuðu þjóðanna.
Jahá! Annað hvort kann blaðamaður mbl.is ekki að reikna – eða hann veit eitthvað um ístu Möller sem við hin vissum ekki. Hvort skyldi nú vera líklegra?