Ekkert andvaraleysi…

Eða öllu heldur – Andvaraleysi með stóru A-i…

Var að fá í­ hendurnar höfundareintak af Andvara. Aðalgreinin er um Kötu Thoroddsen – sem er alltaf á topp 5-listanum yfir svölustu í­slensku stjórnmálamenn á 20. öld.

Þetta lesi allir góðir menn.