Lýðræði?

Breska kosningakerfið er út í­ hött. Samt telja ýmsir það sérlega velheppnað dæmi um fulltrúalýðræði.

 

Ný skoðanakönnun sýnir verstu útkomu Verkamannaflokksins frá því­ á fjórða áratugnum. Hann fengi 27% atkvæða. Frjálslyndir demókratar fengju 18%.

 

En þessi 27% gæfu Verkamannaflokknum 195 þingmann.

 

Lib Dem fengju 33 út á sí­n 18%.

 

Galið – ekki satt?