UKIP

Nigel Farage þingmaður á Evrópuþinginu fyrir UK-Independence Party er hér á landi á vegum Heimssýnar.Þar held ég að Heimssýnar-fólk hafi misreiknað sig. UKIP er einhver versti rugludallaflokkur á byggðu bóli og virðist helst hafa það takmark í­ tilverunni að láta Frjálslynda flokkinn lí­ta vel út í­ samanburði.Â