Einhvers staðar las ég að ríkisstjórnin muni sitja í 84 daga fram að kosningum.
84 dagar er kunnugleg tímalengd – a.m.k. fyrir unnendur heimsbókmenntanna.
Gamli maðurinn í sögu Hemmingways – Gamli maðurinn og hafið – hafði ekki fangað fisk í 84 daga, þegar draga fór til tíðinda…
Ætli það sé hægt að lesa einhvern symbólisma í þetta?