Vinnudýr óskast

Prófkjör VG í­ Reykjaví­k verður haldið á laugardaginn.

Þar þarf Steinunn að leggja til fulltrúa/vinnudýr við talningu atkvæða. Viðkomandi verður væntanlega settur í­ talningu um kaffileytið og situr við til á að giska 11 um kvöldið.

Að launum uppsker sjálfboðaliðinn vitaskuld innilegt þakklæti okkar – auk þess sem hann verður ausinn bitlingum þegar Steinunn verður komin að kjötkötlunum. Er það ekki þannig sem þetta virkar?

Svör óskast í­ athugasemdakerfið eða í­ tölvupósti stefan.palsson -hjá- or.is