Nei sko! Bobby Gould tekur við stjórastöðunni hjá utandeildarliðinu Weymouth!
Karlinn er reyndar ekki nema 62 ára. Hann hefur þá verið nýskriðinn yfir fertugt þegar hann gerði Wimbledon að bikarmeisturum í einhverju frægasta bikarúrslitaleik allra tíma.
Gaman að þessu!