Breytingar

Palli Kaninku-meistari hefur boðað breytingar á Kaninku-vefsvæðinu dagana milli jóla og nýárs. Kannski þýðir það nýtt útlit, en þessi sí­ða hefur litið eins út um alllangt skeið.

Ég get þó lofað því­ að ég mun ekki taka upp útlitið frá því­ í­ árdaga þessa bloggs, þegar sí­ðan var ví­nrauð og skelfilega ljót að flestra mati.

# # # # # # # # # # # # #

Gleðileg jól.