Leitað langt yfir skammt

Á Íslandi eru gefin út tvö frí­blöð sem borin eru með höppum og glöppum í­ hús.

Sí­ðustu daga hafa þessi blöð flutt sí­felldar fréttir af því­ hvort Danir séu eða séu ekki að fá frí­blöð heim til sí­n.

Skrí­tið.