Mótmælamúsík

Þema kvöldsins hjá Jóni Ólafssyni er „tónlist með meiningar“. Ekki skil ég hvernig manninum dettur í­ hug að fara í­ gegnum þáttinn án þess að rifja upp hljómsveitina Tony Blair – og þá sérstaklega ofurhittarann „Alltaf hlýtt á Hlemmi“.

Er ekki kominn tí­mi á kommbakk?

Megi Moggabloggið hljóta sömu örlög og sögumaðurinn í­ Hlemminum.