Jane Ledsom

Jane Ledsom er ung og efnileg söng- og leikkona í­ Bretlandi. Um hana má fræðast hér.

Jane er gallharður aðdáandi Luton Town, samanber netfangið hennar: thehappyhatter@hotmail.com

Nú er hún búin að senda frá sér nýtt lag, 30 down to zero – til stuðnings Luton í­ baráttunni í­ vetur. Titillinn ví­sar augljóslega í­ mí­nusstigin 30.

Endilega tékkið á MySpace-sí­ðunni hennar – 30 down to zero er fyrsta lagið…

Þetta er nú bara hið þokkalegasta lag, miðað við standardinn á fótboltastuðningslögum almennt.