Það er alltof langt síðan ég efndi til getraunar hér á blogginu. Úr því skal nú bætt, svör fari í athugasemdakerfið að venju:
Eftir hverjum eftirtalinna eru þessi orð höfð: „Það þarf mann og konu til að búa til barn og mér finnst rökrétt að það þurfi mann og konu til að ala það upp.“
i) Snorra í Betel
ii) Tony Blair
iii) Sr. Geir Waage
iv) Benedikt sextánda
v) Jóni Gnarr
Og giskiði nú…