Spurt er:
Hvaða lið er í 1.-2. sæti í ensku fyrstu deildinni (lesist 3ju deild)?
Vísbending: Liðið sigraði Barnsley 3:4 fyrr í dag og er á fljúgandi siglingu. Það leikur á heimavelli í deildinni gegn Torquay um næstu helgi og hefur skorað níu mörk í leikjunum þremur það sem af er.
Nú er gaman að vera til!
– Ef ég hefði verið beðinn um að velja hvort ég vildi: sigur gegn Barnsley eða sigur handboltalandsliðsins gegn Króötum hefði ég alltaf valið fyrr kostinn. Gerir það mig að slæmum Íslendingi?