Mjóddin

Assgoti fannst mér Mjóddin, myndin eftir Róbert Douglas vera skemmtileg í­ gær. Það tók mig samt tí­u mí­nútur að læra að horfa á myndina. Á köflum hefði þó mátt texta samræðurnar, einkum þegar menn voru muldrandi í­ hálfum hljóðum heilu samtölin.