Det er i live

Ég hef tiltölulega lítið setið við tölvu og þ.a.l. ekkert bloggað heldur. Enda er nóg að gera. Hef lokið störfum við VMA – svona að nafninu til – það bíður að vísu óhugnarlegur stafli á vinnuborðinu 🙂 Vinnan í MA gengur. Próf á föstudaginn var sem ég fæ að dunda mér við næstu daga. Fæ …

Hneyksli kvöldsins

Jamm, skandall skandall með Litháen, Tyrkland og Írland. Síst með Írland, ótrúlegt en satt sem er það frambærilegasta (samt vont orð um þetta tiltekna lag) af þessum þremur. Mitt atkvæði studdi gott málefni. Ég er með Finnum alla leið!

Lokaspeki

Þá eru það lögin sem eru pottþétt á laugardagskvöld. Sviss: Ekki beint minn tebolli. Átti smá séns í upphafi en svo bara… 2 stig. Moldavía: Afar undarleg samsuða, ég er ekki að skilja! 1 stig. Ísrael: JúJú, á góðum degi. 4 stig. Lettland: Hmm, amk frumlegt. Reyndar leiðinlegt líka. 2 stig. Noregur: Flott lag en …

gleðigleðigleði

Keypti miða á GM í Kaupmannahöfn! Vikunni (jæja eða árinu) reddað. Tvöföld parahátíð – Anna Steina er nefnilega ómissandi og kallarnir koma með til að grípa okkur ef við föllum í yfirlið 🙂 Verst hvað er djöf langt þangað til.

Svívirða

Jamm, það stefnir ekki beint í GM tónleika í ár. Seldust upp á einum og hálfum tíma – ég var komin vel á veg í pöntun en var þá hent út ;( Ég er í fýlu út vikuna!

Fyrsti dagur í MA

Kennsluferillinn í MA hófst í dag. ÍÍK hvað ég er þreytt. Þetta var hávaðasamur hópur þessi síðasti. Það vegur reyndar upp á móti að ég átti raunverulega samræður í dag á dönsku – ekki fínni (af nemandans hálfu) en samt! Og flassbakk úr dönsku (jújú ég var að kenna í G1) ég fékk smá upplifun …