Kaffi Stígur er málið Ég hef áður lýst aðdáun minni á knæpunni vafasömu, Kaffi Stíg, á þessum vettvangi. Hún er langflottust. Á gær skelltum við Steinunn okkur þangað ásamt nafna mínum Þorgrímssyni og Mellanum – landsins efnilegasta syni. Þar var mikið rætt um litlar róttæklingagrúppur og skipst á bráðfyndnum sögum af villta vinstrinu. Það er …
Monthly Archives: febrúar 2003
Proppé í uppsveiflu Í gærkvöld
Proppé í uppsveiflu Á gærkvöld var hópferð til Keflavíkur til að samfagna með Kolbeini Proppé og félögum í VG. Þar var nefnilega verið að opna kosningaskrifstofu á fínasta stað. Hið ágætasta húsnæði, þar sem kunnugir segja að áður hafi verið til húsa netkaffihús. Það var hörkugott hljóð í fólki þarna og þó allir átti sig …
Merkisdagurinn 24. febrúar Fýlupokinn Guðmundur
Merkisdagurinn 24. febrúar Fýlupokinn Guðmundur Svansson breytti lítillega út af vananum í gær. Á stað þess að eipa yfir stúdentapólitíkinni (hvernig menn nenna því er mér raunar óskiljanlegt), þá lét hann Múrinn fara í taugarnar í sér í staðinn – eða nánar tiltekið atburðardagatal Múrsins. Um þetta hefur Svansson þetta að segja: Múrinn tilgreinir á …
Continue reading „Merkisdagurinn 24. febrúar Fýlupokinn Guðmundur“
Dónakrakkar Í morgun komu ellefu
Dónakrakkar Á morgun komu ellefu ára börn í Rafheima. Mér krossbrá þegar hópurinn mætti, því honum fylgdu fjórir fullorðnir. Það er yfirleitt merki um 2-3 alvarlega ofvirk börn og stríðsástand meðan á heimsókn stendur. Sem betur fer var skýringin sú að þetta voru kennaranemar í vettvangsferð. Börnin voru spök, einkum eftir að ég var búinn …
Elgur Núna er ég þunnur
Elgur Núna er ég þunnur eins og elgur. – ístæðan? Jú, útskriftarveisla hjá Önnu frænku í gær og eftirpartý hjá þeim gömlu. Úff, hvað mér líður illa. Nú kynni einhver að spyrja – verða elgir oft þunnir? Nei, raunar ekki – en þegar þeir verða það, þá er það líka eftirminnileg þynnka. Ég hef drukkið …
Kaupæði og handlagni safnvörðurinn Jæja,
Kaupæði og handlagni safnvörðurinn Jæja, þá er maður rétt að komast yfir að mánaðarmótin séu skollin á – og þá á ég við hin raunverulegu mánaðarmót þegar nýtt greiðslutímabil gengur í garð – ekki hin þegar byrjað er að telja frá fyrsta. Að þessu tilefni rennur alltaf á mig kaupæði þann 18da sem varir í …
Tilvitnun dagsins I hope to
Tilvitnun dagsins I hope to see the day that when a girl gets a proposal from a farmer she will enquire not so much about the number of cows but rather concerning the electrical appliances she will require before she gives her consent including not merely electric light but a water heater,an electric clothes boiler,a …
Besserwisser Ójá, ég er svo
Besserwisser Ójá, ég er svo sannarlega búinn að vera mikill besserwisser í dag. Byrjaði daginn á því að kvelja fræðslustjóra Orkuveitunnar með því að hnýta í stjórnendanámskeiðið á föstudaginn var. Kryddaði tölvupóstinn með fróðleiksmolum úr sögu eðlisfræðinnar, nánar tiltekið af hinni alræmdu „uppgötvun“ n-geislanna árið 1903 og franska vísindamanninn Blondlot. – Það skríkti í mér …
Frelsi, gleði og hamingja Hóhóhó…
Frelsi, gleði og hamingja Hóhóhó… það er nú aldeilis ekki amalegt að vakna hress og kátur á mánudagsmorgni og mæta glaðbeittur í vinnuna. En hvers vegna er besti og frægasti bloggari landsins í svona góðu skapi í dag? Tja – fyrir því eru ýmsar ástæður: i) Aðgerðirnar á Ingólfstorgi tókust frábærlega þrátt fyrir skítaveður. Fullt …
Réttarmorð Fór ásamt Ragga Kristins
Réttarmorð Fór ásamt Ragga Kristins á undanúrslitaleikinn í handboltanum milli Fram og HK í Digranesinu. HK vann eftir að hafa skorað sigurmark á síðustu mínútu í 2. framlengingu. Grátur og gnístran tanna! Til að núa salti í sárin tók Ragnar eftir því að Framarar voru rændir sigrinum, en illu heilli tókst honum ekki að ná …