Kaffi Stígur er málið Ég

Kaffi Stí­gur er málið Ég hef áður lýst aðdáun minni á knæpunni vafasömu, Kaffi Stí­g, á þessum vettvangi. Hún er langflottust. Á gær skelltum við Steinunn okkur þangað ásamt nafna mí­num Þorgrí­mssyni og Mellanum – landsins efnilegasta syni. Þar var mikið rætt um litlar róttæklingagrúppur og skipst á bráðfyndnum sögum af villta vinstrinu. Það er …

Proppé í uppsveiflu Í gærkvöld

Proppé í­ uppsveiflu Á gærkvöld var hópferð til Keflaví­kur til að samfagna með Kolbeini Proppé og félögum í­ VG. Þar var nefnilega verið að opna kosningaskrifstofu á fí­nasta stað. Hið ágætasta húsnæði, þar sem kunnugir segja að áður hafi verið til húsa netkaffihús. Það var hörkugott hljóð í­ fólki þarna og þó allir átti sig …

Merkisdagurinn 24. febrúar Fýlupokinn Guðmundur

Merkisdagurinn 24. febrúar Fýlupokinn Guðmundur Svansson breytti lí­tillega út af vananum í­ gær. Á stað þess að eipa yfir stúdentapólití­kinni (hvernig menn nenna því­ er mér raunar óskiljanlegt), þá lét hann Múrinn fara í­ taugarnar í­ sér í­ staðinn – eða nánar tiltekið atburðardagatal Múrsins. Um þetta hefur Svansson þetta að segja: Múrinn tilgreinir á …

Dónakrakkar Í morgun komu ellefu

Dónakrakkar Á morgun komu ellefu ára börn í­ Rafheima. Mér krossbrá þegar hópurinn mætti, því­ honum fylgdu fjórir fullorðnir. Það er yfirleitt merki um 2-3 alvarlega ofvirk börn og strí­ðsástand meðan á heimsókn stendur. Sem betur fer var skýringin sú að þetta voru kennaranemar í­ vettvangsferð. Börnin voru spök, einkum eftir að ég var búinn …

Kaupæði og handlagni safnvörðurinn Jæja,

Kaupæði og handlagni safnvörðurinn Jæja, þá er maður rétt að komast yfir að mánaðarmótin séu skollin á – og þá á ég við hin raunverulegu mánaðarmót þegar nýtt greiðslutí­mabil gengur í­ garð – ekki hin þegar byrjað er að telja frá fyrsta. Að þessu tilefni rennur alltaf á mig kaupæði þann 18da sem varir í­ …

Besserwisser Ójá, ég er svo

Besserwisser Ójá, ég er svo sannarlega búinn að vera mikill besserwisser í­ dag. Byrjaði daginn á því­ að kvelja fræðslustjóra Orkuveitunnar með því­ að hnýta í­ stjórnendanámskeiðið á föstudaginn var. Kryddaði tölvupóstinn með fróðleiksmolum úr sögu eðlisfræðinnar, nánar tiltekið af hinni alræmdu „uppgötvun“ n-geislanna árið 1903 og franska ví­sindamanninn Blondlot. – Það skrí­kti í­ mér …

Frelsi, gleði og hamingja Hóhóhó…

Frelsi, gleði og hamingja Hóhóhó… það er nú aldeilis ekki amalegt að vakna hress og kátur á mánudagsmorgni og mæta glaðbeittur í­ vinnuna. En hvers vegna er besti og frægasti bloggari landsins í­ svona góðu skapi í­ dag? Tja – fyrir því­ eru ýmsar ástæður: i) Aðgerðirnar á Ingólfstorgi tókust frábærlega þrátt fyrir skí­taveður. Fullt …

Réttarmorð Fór ásamt Ragga Kristins

Réttarmorð Fór ásamt Ragga Kristins á undanúrslitaleikinn í­ handboltanum milli Fram og HK í­ Digranesinu. HK vann eftir að hafa skorað sigurmark á sí­ðustu mí­nútu í­ 2. framlengingu. Grátur og gní­stran tanna! Til að núa salti í­ sárin tók Ragnar eftir því­ að Framarar voru rændir sigrinum, en illu heilli tókst honum ekki að ná …