Snemma í prentun

Gallinn við að senda dagblöð of snemma í­ prentun, er meðal annars að þá er ekki hægt að stopp VONDA leiðara eins og þennan eftir að þjóðin er búin að horfa á Kastljósið.

Mikið hlýtur Jón Trausti núna að bölva þessari klausu:

Dæmi um óstaðfestar ávirðingar er að „stórir aðilar“ hafi hótað DV vegna fréttar um Sigurjón bankastjóra. Sú umræða byggist á sögusögnum og á ekkert erindi í­ opinbera umræðu. ísakanir um þetta, sem Jón Bjarki birti á vefritinu Nei, gátu ekki verið birtar í­ DV því­ þær eru óstaðfestur söguburður úr einkasamtölum en ekki sannleikur. ístæðan fyrir því­ að birta þær ekki var að eðlileg blaðamennska er viðhöfð á DV.