16. júlí 1994. Svíþjóð 4 : Búlgaría 0 Búlgaría lauk keppni á HM í Mexíkó án sigurs, þrátt fyrir að vera í riðli með líttþekktu liði Suður-Kóreu. Það var ekki óvænt. Þetta var fimmta úrslitakeppni Búlgara án sigurs. Þegar liðið komst á HM í Bandaríkjunum, eftir að hafa slegið Frakka út úr forkeppninni á dramatískan …
Monthly Archives: október 2014
Fótboltasaga mín 76/100: Sénsinn
15. júní 1989. Ísland 0 : Austurríki 0 Hvenær byrja ferðaskrifstofurnar að selja miðana á EM í Frakklandi 2016? Þess verður varla langt að bíða, þar sem annar hver knattspyrnuunnandi er þegar farinn að reikna íslenska liðið í úrslitakeppnina. Það getur þó ekki endað í tárum? Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Íslendingar hafa …