íðan leit ég inn á Háskólafjölritun ásamt Sverri Jakobs. Þar var að venju fullt af pirruðu fólki að bíða, sem lofað hafði verið skjótri og greiðri þjónustu – en fékk útúrsnúninga og afsakanir. Stysta stráið dró þó þýsk stúlka sem var mætt til að kaupa ljósrit af einhverri bandarískri hnattvæðingarbók. Ætli hún hafi ekki beðið …
Monthly Archives: janúar 2005
Mánudagsfiskur
Á dag er mánudagur. Þá skal étinn fiskur, ofnbökuð ýsa í einhverri sósu. Það skal keypt í fiskbúðinni sem áður var verslunin Vegamót, bestu fiskbúð höfuborgarsvæðisins. Þá vitið þið það, lesendur góðir. # # # # # # # # # # # # # Á þessum skrifuðum orðum rennur upp fyrir mér hversu óstjórnlega …
Mjóddin
Assgoti fannst mér Mjóddin, myndin eftir Róbert Douglas vera skemmtileg í gær. Það tók mig samt tíu mínútur að læra að horfa á myndina. Á köflum hefði þó mátt texta samræðurnar, einkum þegar menn voru muldrandi í hálfum hljóðum heilu samtölin.
Tveir jakkar
Magnað! Þór vinnur veðurfræðinga-vinsældarkosninguna mína, þessu hefði ég aldrei trúað… Á gær mætti ég í fimm ára afmæli Vísindavefs Háskólans. Hitti strákana sem stýra Stjörnufræðivefnum, sem ég tel besta fræðsluvef landsins um þessar mundir. Á kvöld mættum við í tvö afmælisboð – þrítugsafmæli hjá Ernu Erlings og fimmtugsafmæli hjá Dúu, konu Kidda, bróður tengdamömmu. Upp …
Veðurfræðingar
Björn veltir vöngum yfir veðurfræðingum og kröftugri innkomu Þórs Jakobssonar inn í töffaraheim veðurfræðinnar. Ég er ekki sannfærður. Held samt að flestir eigi sér uppáhalds-veðurfræðing. Þannig sé hægt að skipta öllum Íslendingum upp í Þórs-fólk; Trausta-fólk; Einars Sveinbjörnssonar-fólæk og svo framvegis. Held að allir þessir eftirlætisveðurfræðingar þjóðarinnar séu hjá Sjónvarpinu – þrátt fyrir ámjátlegar tilraunir …
Vikapiltur
Hversu mikinn ís geta barnshafandi konur étið? Var á miðnefndarfundi í SHA, að leggja drög að alþjóðlega mótmæladeginum í mars þegar neyðarkallið kom – það vantaði ís frá ísbúðinni við Hagamel og nóg af honum. Að venju var fullt út úr dyrum, þótt allar aðrar ísbúðir borgarinnar séu hálftómar á þessum árstíma. Þessi ísbúð er …
Bók í pósti
Á gær fékk ég senda í pósti nýútgefna bók, sem ég minnist hvorki að hafa pantað né að hafa lagt til að öðru leyti. Enginn gíróseðill fylgdi með og ekkert bendir til að tekið hafi verið af Visa-kortinu mínu fyrir henni. Eitthvað segir mér að á næstu dögum verði hringt í mig og ég beðinn …
Traustabrestir
Líf bíleigandans er aldrei dauflegt – í það minnsta ef bíllinn er hálfgerður skrjóður. Ferðin með Volvoinn í smurninguna kallaði á ófyrirséð hliðarútgjöld, en þó ekki nema smotterí miðað við það hvað sumir eru að borga af bílalánunum sínum um hver einustu mánaðarmót. Vitaskuld ákvað litla dósin hennar Steinunnar að Blái draumurinn væri búinn að …
Borið blak af Valsmönnum
Ekki er mér nú vel við að koma Valsmönnum til varnar á opinberum vettvangi og allt eins von á að fá á baukinn hjá Frömurum fyrir. Verð samt að leiðrétta Jakob Bjarnar, sem ég veit að les þessa síðu. Jakob víkur í fjölmiðlapistli í DV á laugardaginn að því að Valsmönnum hafi tvö ár í …
Sko til!
Handboltinn fór bara miklu betur en nokkur þorði að vona. Þá er bara að vona að þessir Slóvenar séu labbakútar og útlitið gæti reynst harlagott. Svo var Stjörnumaðurinn í Haukum bara fínn í markinu. Ég er strax farinn að hlakka til þriðjudagsins. # # # # # # # # # # # # # …